De Boer létt eftir félagaskipti Depay Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar. 21.6.2021 22:31
Danir áfram eftir hátíð á Parken Danmörk er komið í sextán liða úrslit á Evrópumótinu 2020 eftir 4-1 sigur á Rússlandi á Parken í Kaupmanahöfn í kvöld. 21.6.2021 20:52
Enn einn sigur Belga Belgía endar með fullt hús stiga í B-riðlinum á Evrópumótinu eftir 2-0 sigur á Finnlandi í Rússlandi. 21.6.2021 20:51
Chilwell og Mount í einangrun Ensku landsliðsmennirnir Ben Chilwell og Mason Mount eru komnir í einangrun eftir smit í skoska landsliðinu. 21.6.2021 20:30
Hólmbert til Þýskalands Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni. 21.6.2021 19:02
Depay og Wijnaldum fögnuðu nýjum samningum með stórleik Holland vann 3-0 sigur á Norður Makedóníu í síðustu umferð C-riðilsins en á sama tíma vann Austurríki 1-0 sigur á Úkraínu. 21.6.2021 17:56
Í fyrsta skipti í 39 ár Austurríki er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópumótsins eftir 1-0 sigur á Úkraínu í C-riðlinum. 21.6.2021 17:54
„Látið Eriksen í friði“ Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. 21.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max deild og EM Það verður meiri og meiri spenna á Evrópumótinu með hverjum deginum sem líður og í dag eru fjórir leikir á dagskrá. 21.6.2021 06:01
Segir stöðuna hjá Barcelona verri en hann bjóst við Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið sé verr statt fjárhagslega en hann hafi búist við. 20.6.2021 23:00