Pochettino náði að tala Gini til Parísar Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. 7.6.2021 17:45
Mikil spenna í Kaliforníu Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu. 6.6.2021 16:30
Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. 6.6.2021 16:03
Engin bikarþynnka hjá Lemgo og Alexander á toppnum Bjarki Már Elísson og lærisveinar í Lemgo urðu bikarmeistarar í vikunni en það stöðvaði ekki Lemgo lestina í dag sem vann sigur, 32-25, á Nordhorn-Lingen. 6.6.2021 15:38
Leiddi með sex höggum er hann fékk að vita á 18. holunni að hann væri með kórónuveiruna Jon Rahm hafði spilað frábærlega á The Memorial mótinu í gær en dagurinn endaði ekki vel því hann er með kórónuveiruna. 6.6.2021 14:31
Karólína þýskur meistari Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi. 6.6.2021 13:55
Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. 6.6.2021 13:16
Sögurnar farnar á flug: Segja Trippier vera í húsaleit á Englandi Kieran Trippier er sagður ansi ofarlega á óskalista Manchester United og nú eru sögusagnirnar farnar á fleygiferð á Englandi. 6.6.2021 12:30
„Kante á skilið að vinna Gullboltann“ Paul Pogba segir að samherji sinn í franska landsliðinu eigi skilið að vinna Gullboltann þetta árið. Þetta sagði hann í samtali við Eurosport. 6.6.2021 11:30
Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. 6.6.2021 11:01