Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. 6.6.2021 09:45
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 0-5 | Valskonur svöruðu fyrir sig Valur svaraði heldur betur fyrir skellinn gegn Breiðabliki í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Tindastóls á Sauðárkróki í dag. 5.6.2021 17:56
Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. 5.6.2021 16:18
Sigling á Vålerenga og mikilvægur sigur Guðrúnar Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar eru með fullt hús stiga í norska boltanum eftir 2-1 sigur á Kolbotn á útivelli. 5.6.2021 14:50
Mætti á æfingu norska landsliðsins í FCK fötum Ståle Solbakken gleymdi sér aðeins á æfingu norska landsliðsins í dag því hann mætti í stuttbuxum merktum FCK. 5.6.2021 14:01
Hefur hafnað Barcelona í tvígang Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu. 5.6.2021 12:45
Tevez hættur? Carlos Tevez hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa uppeldisfélag sitt Boca Juniors og nú er óljóst hvað fótboltaframtíð Tevez ber í skauti sér. 5.6.2021 11:15
Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. 5.6.2021 10:31
Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. 3.6.2021 07:00
Dagskráin í dag: Olís og Domino's Komið er að úrslitastundum í mörgum íslenskum íþróttagreinum og í dag eru margar spennandi beinar útsendingar. Alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. 3.6.2021 06:01