Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. 2.6.2021 23:00
Hamar tók forystuna Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld. 2.6.2021 21:01
Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. 2.6.2021 20:58
Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. 2.6.2021 20:30
Mótherji Ólafs og Teits féll á lyfjaprófi Richard Hanisch, leikmaður IFK Skövde í sænska handboltanum, féll á lyfjaprófi eftir leik gegn Íslendingaliðinu Kristianstad þann 24. apríl síðastliðinn. 2.6.2021 20:08
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.6.2021 18:50
Þjálfara Kolbeins og Hamsiks sparkað IFK Gautaborg hefur ákveðið að reka þjálfarann Roland Nilsson frá félaginu en hann var ráðinn í september. 2.6.2021 18:01
Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík Íslenskar íþróttir halda áfram að verða fyrirferðarmiklar á sportrásum Stöðvar 2 en í dag eru alls níu beinar útsendingar á dagskránni. 1.6.2021 06:02
Ramos bíður tveggja ára samningur hjá Man. City Manchester City er tilbúið að bjóða Sergio Ramos tveggja ára samning ákveði spænski varnarmaðurinn að yfirgefa Real Madrid. 31.5.2021 23:00