Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. 31.5.2021 21:12
Delaney skaut ÍBV áfram í Mjólkurbikarnum ÍBV er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikar kvenna eftir 2-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ í kvöld. 31.5.2021 19:58
Hópurinn sem mætir Færeyjum Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. 31.5.2021 19:33
„Skref upp á við á mínum ferli“ Sergio Aguero segir að félagaskiptin til Barcelona frá Manchester City sé skref upp á við á hans ferli en félagaskiptin voru tilkynnt í dag. 31.5.2021 18:01
Vill framlengja við Mkhitaryan þrátt fyrir vandræðin í Manchester Jose Mourinho tekur við stjórnartaumunum hjá Roma í sumar og hann vill sjá félagið framlengja við Henrikh Mkhitaryan en núverandi samningur Mkhitaryan rennur út í sumar. 29.5.2021 08:00
Aron verður áfram í Katar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi. 29.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni og oddaleikur á Akureyri Í kvöld kemur í ljós hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2020/2021. 29.5.2021 06:01
Forseti Barcelona tjáir sig um samningsmál Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi við Lionel Messi en forsetinn segir að hlutirnir gangi hins vegar vel. 28.5.2021 23:01
Jón Arnór hættur Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. 28.5.2021 22:25
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. 28.5.2021 21:16