Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. 28.5.2021 21:08
Evrópubolti í Árósum þökk sé Jóni Degi og Grabara AGF mun leika í Conference League á næstu leiktíð eftir að Árósarliðið vann 5-3 sigur á AaB í úrslitaleik um Evrópusæti Ceres Park í kvöld. 28.5.2021 20:12
Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 28.5.2021 19:57
Kórónuveirusmit í herbúðum Hollands Þegar það eru fjórtán dagar þangað til að Evrópumótið í knattspyrnu hefst er kórónuveirusmit í herbúðum hollenska landsliðsins. 28.5.2021 18:45
Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. 28.5.2021 18:01
Umfjöllun: Tindastóll - Þór/KA 1-2 | Dramatík í fyrsta Norðurlandsslagnum í efstu deild Þór/KA vann fyrsta norðurlandaslaginn í efstu deild kvenna er liðið hafði betur gegn Tindastóll, 2-1, er þau mættust á Sauðárkróki í kvöld. 27.5.2021 22:00
Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. 27.5.2021 07:00
Dagskráin í dag: Íslensk íþróttaveisla Það er sannkölluð íþróttaveisla, og þá sér í lagi íslensk, á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag en fjórtán beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 27.5.2021 06:01
„Á ég að reyna selja úrslitakeppnina eða segja það sem mér finnst?“ Lokaskotið var á sínum stað er Seinni bylgjan gerði upp næst síðustu umferðina í Olís deild karla sem fór fram á mánudag. 26.5.2021 23:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26.5.2021 22:23