Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26.5.2021 21:54
Zidane að hætta með Real Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð. 26.5.2021 21:27
Þróttur skoraði fimm mörk í Garðabæ Þróttur gerði sér lítið fyrir og gekk frá Stjörnunni, 5-1, er liðin mættust í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna. 26.5.2021 21:04
Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. 24.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Næst síðasta umferðin í Olís-deildinni og Pepsi Max deildin heldur áfram Íslenskar íþróttir halda áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en í dag má finna Olís deild karla og Pepsi Max deild kvenna sem og GameTíví. 24.5.2021 06:00
Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. 23.5.2021 20:49
Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. 23.5.2021 20:44
Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. 23.5.2021 20:02
Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01
Ragnhildur sló vallarmetið en Guðrún Brá og Aron Snær stóðu uppi sem sigurvegarar Þriðja og síðasta hringnum á B59 Hotel mótinu lauk í dag en mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. 23.5.2021 18:43