Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01
Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56
Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55
Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54
Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01
Dagskráin í dag: Olís deildin og Domino's Sunnudaginn 23. maí eru sextán, heilar sextán, beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum; og það frá mörgum íþróttagreinum. 23.5.2021 06:00
Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00
Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. 22.5.2021 21:46
Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. 22.5.2021 21:01
HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. 22.5.2021 20:09