Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. 12.5.2021 18:07
Rashford útskýrir erfiðleikana undir stjórn Mourinho Marcus Rashford, ein af stjörnum Manchester United, segist hafa átt erfitt undir stjórn Jose Mourinho því allt var meitlað í stein; hvernig liðið hefði átt að spila. 11.5.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max deild kvenna, spænski boltinn og lokaumferðin gerð upp Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fótbolta, rafíþróttir og körfubolta má finna á dagskránni í dag. 11.5.2021 06:01
Svona lítur úrslitakeppnin í Domino’s deildinni út Síðasta umferðin í Domino’s deild karla lauk í kvöld en það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. 10.5.2021 21:18
Ólafur rekinn frá Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld. 10.5.2021 21:09
Jóhann Berg og félagar felldu Fulham Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Burnley á heimavelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 10.5.2021 20:51
Fá einn dag annars gæti úrslitaleikurinn farið fram í Portúgal UEFA hefur gefið ensku ríkisstjórninni einn dag til þess að laga reglurnar í kringum sóttkví, svo úrslitaleikur Meistaradeildarinnar geti farið fram á Wembley 10.5.2021 19:30
Fögnuðu marki með treyju Olivers Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur greinst með blóðtappa í öxl en hann fékk góðar kveðjur frá liðsfélögum sínum í kvöld. 10.5.2021 19:08
Stoðsending frá Ara en búið spil hjá Esbjerg Íslendingaliðið IFK Norrköping vann 2-0 sigur á AIK er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.5.2021 18:29
Leik Fylkis og Tindastóls frestað Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí. 10.5.2021 18:05