Flugeldasýning hjá Curry Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. 9.5.2021 09:01
Markalaust í toppslagnum Barcelona og Atletico Madrid gerðu markalaust jafntefli í toppslagnum í spænska boltanum er liðin mættust í Katalóníu. 8.5.2021 16:15
Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. 8.5.2021 15:58
Beneteke og Eze sáu um botnliðið Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.5.2021 15:52
Mikilvægur sigur Dortmund tryggði Bayern titilinn Dortmund vann mikilvægan sigurí baráttunni um Meistaradeildarsæti á Þýskalandi er liðið vann 3-2 sigur á RB Leipzig. Sigurinn tryggði Bayern jafnframt þýska titilinn. 8.5.2021 15:28
„Skil ekki hvað Drungilas er að hugsa“ Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var stálheppinn að vera ekki hent út úr húsi er liðið spilaði við nafna sína frá Akureyri í gærkvöldi. 8.5.2021 14:30
Rooney og Derby héldu sér uppi eftir dramatík Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby leika í B-deildinni á næsta ári eftir dramatíska lokaumferð í Championship í dag. 8.5.2021 13:37
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. 8.5.2021 13:01
Líkti Zvonko við remúlaði í bragðaref Benedikt Guðmundsson, körfuboltaspekingur, er ekki hrifinn af Zvonko Buljan leikmanni ÍR. Þetta kom fram í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 8.5.2021 12:01
Hlusta á tilboð í Hazard tveimur árum eftir komu hans til Spánar Real Madrid er tilbúið að hlusta á tilboð í belgíska landsliðsmanninn, Eden Hazard, einungis tveimur árum eftir komu hans til félagsins frá Chelsea. 8.5.2021 11:30