Dagskráin í dag: Leikurinn umtalaði, Domino’s deild karla og fótbolti Íþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld en í dag má finna meðal annars útsendingar frá fótbolta, handbolta og körfubolta. 26.4.2021 06:01
Nýr 190 þúsund punda samningur á borðinu Manchester United er talið vera að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir vinstri bakvörðinn Luke Shaw sem hefur leikið ansi vel á leiktíðinni. 25.4.2021 23:01
Tekur Del Piero við af Agnelli? Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. 25.4.2021 22:31
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. 25.4.2021 21:37
Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. 25.4.2021 20:55
Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2021 19:54
Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. 25.4.2021 18:54
Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. 25.4.2021 17:22
Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. 25.4.2021 11:31
Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. 25.4.2021 09:00