Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 09:00 Saint-Maximin í baráttunni við Ozan Kabak í gær. Clive Brunskill/Getty Images) Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Markið kom undir lok leiksins en það var ekki bara inni á vellinum sem Maximin sló í gegn því hann sló einnig í gegn á Twitter eftir leikinn. Stuðningsmaður Liverpool skrifaði færslu og bað Saint-Maximin að koma til Liverpool. Sadio Mane gæti farið í hina áttina, það er að segja til Newcastle, en Saint-Maximin svaraði stuðningsmanninum fullum hálsi. „Ég veit að þú heldur að þetta séu falleg skilaboð til mín en svona líkar mér ekki,“ skrifaði Saint-Maximin á Twitter síðu sína. „Berðu virðingu fyrir honum takk, þú ert ekki þakklátur fyrir það sem hann gerði og er að gera fyrir Liverpool. Það er enn langt þangað til ég get náð hans stigi.“ Eftir jafnteflið á Anfield í gær er Newcastle níu stigum frá fallsæti og er því komið langleiðina með að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. I know you think it’s a nice message to me but I don’t like this. Be respectful to him please you are ungrateful, he did and he’s doing a lot for Liverpool, there still a long way before I could reach his level— Allan Saint-Maximin (@asaintmaximin) April 24, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30