Mikið gagnrýndur en vill stýra enska liðinu í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki í sínum plönum að hætta með enska landsliðið þrátt fyrir vonbrigðin í úrslitaleik Evrópumótsins. 13.7.2021 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max og Valur gegn Dinamo Allar útsendingar dagsins á sportrásum Stöðvar 2 eru úr heimi fótboltans en í dag má finna alls sex beinar útsendingar. 13.7.2021 06:00
Breytingar hjá Vestra Heiðar Birnir Torleifsson er hættur sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla en þetta staðfesti félagið í kvöld. 12.7.2021 23:00
Biðst afsökunar á vítinu Marcus Rashford hefur þurft að þola mikið kynþáttaníð eftir að hafa klúðrað víti í úrslitaleik Englands og Ítalíu á EM í knattspyrnu. 12.7.2021 21:23
Skoraði tveimur dögum eftir að hafa komið heim frá EM Síðustu vikur og mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá danska landsliðsmanninum Anders Christiansen en hann leikur með Malmö í Svíþjóð. 12.7.2021 20:31
Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. 12.7.2021 19:45
Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12.7.2021 18:45
Hjörtur á leið til Pisa Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er að ganga í raðir ítalska B-deildarfélagsins Pisa. 12.7.2021 17:45
Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. 10.7.2021 07:01
Dagskráin í dag: Golfveisla Það eru fjórar beinar útsendingar á sportásum Stöðvar 2 Sports í dag en allar útsendingarnar eru úr heimi golfsins. 10.7.2021 06:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent