Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2021 18:52
Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. 19.4.2021 17:45
Spennandi Arnór gæti fært New England nær óvæntum titli MLS-deildin í knattspyrnu hófst í nótt með leik Houston Dynamo og San Jose en Íslendingar eiga nú tvo leikmenn í deildinni; þá Guðmund Þórarinsson og Arnór Ingva Traustason. 17.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Wembley og NBA-meistararnir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og hægt er að sitja í sófanum frá 11.30 fram á nótt. 17.4.2021 06:00
„Skil ekki Manchester United“ Vladimir Coufal, hægri bakvörður West Ham, skilur ekkert í því að Manchester United hafi látið Jesse Lingard fara frá félaginu. 16.4.2021 23:00
Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. 16.4.2021 22:01
Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16.4.2021 20:54
Einar Baldvin í Gróttu Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson er genginn í raðir Gróttu í Olís-deild karla en hann kemur frá Val. 16.4.2021 20:31
Segir Moyes stjóra ársins sama hvað gerist Steve Bruce, stjóri Newcastle, segir að David Moyes, stjóri West Ham, sé stjóri ársins í enska boltanum, sama hvað gerist á lokasprettinum. 16.4.2021 19:46
Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. 16.4.2021 19:26