Hefur sex sinnum sagt nei við Chelsea Samkvæmt The Athletic hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafnað Chelsea sex sinnum en þetta kemur fram á enska fjölmiðlinum í dag. 16.4.2021 19:00
Fengu skell í toppslagnum Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Esbjerg fengu skell í toppslagnum gegn Viborg í dönsku B-deildinni. 16.4.2021 18:18
Sannfærður um að Messi framlengi við Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Lionel Messi verði áfram hjá félaginu og muni framlengja samning sinn við Katalóníurisann. 16.4.2021 17:31
Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. 15.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Undanúrslit og úrslit Golf, fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskránni. 15.4.2021 06:00
Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14.4.2021 23:00
„Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14.4.2021 22:01
„Neymar verður áfram hjá PSG“ Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG. 14.4.2021 21:30
Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14.4.2021 20:53
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14.4.2021 20:51