Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29.6.2021 22:21
Elín Metta afgreiddi Keflavík Valur lenti ekki í miklum vandræðum með nýliða Keflavíkur í áttundu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðin mættust á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 4-0. 29.6.2021 21:51
Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29.6.2021 21:36
Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29.6.2021 21:36
„Ekki verðlaunin sem ég var að sækjast eftir“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valinn besti leikmaður tímabilsins í Domino's deild karla en hann hefði viljað skipta verðlaununum út fyrir Íslandsmeistaratitil. 29.6.2021 19:31
Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29.6.2021 19:00
Sjáðu mörkin og er allt ærðist á Wembley England náði loksins að hafa betur gegn Þýskalandi í útsláttarleik á stórmóti er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í dag. 29.6.2021 18:13
England kvað þýsku grýluna í kútinn og er komið áfram England er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins 2020 eftir að hafa slegið út Þýskaland 2-0 í 16-liða úrslitunum á Wembley í dag. Raheem Sterling og Harry Kane sáu um markaskorunina í síðari hálfleiknum. 29.6.2021 17:51
Sjáðu snertinguna hans Benzema, þrumufleyg Pogba og allar vítaspyrnurnar Sviss er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins 2020 eftir að hafa slegið út ríkjandi heimsmeistara, Frakka, úr leik. 29.6.2021 08:30
Fyrrum samherji Gylfa: „Ancelotti laug að mér“ Joshua King, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar, segir að Carlo Ancelotti, hafi logið að sér er hann gekk í raðir Everton. 29.6.2021 07:01