Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. 22.12.2019 20:00
Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. 22.12.2019 19:33
Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. 22.12.2019 18:55
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2019 18:15
Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. 22.12.2019 18:10
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22.12.2019 17:30
Vertonghen hetja Tottenham þegar liðið lyfti sér upp í 5.sæti Tottenham gerði góða ferð á Molineux leikvanginn í dag. 15.12.2019 16:00
Ronaldo skaut Juventus á toppinn Juventus endurheimtir toppsæti Serie A um stundarsakir hið minnsta. 15.12.2019 15:45
Everton sótti stig á Old Trafford án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var fjarri góðu gamni vegna veikinda þegar Everton gerði jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2019 15:45
Misjafnt gengi Íslendinganna Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að klára leiki sína í Grikklandi, Þýskalandi og Búlgaríu nú rétt í þessu. 15.12.2019 14:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent