Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. 25.10.2019 21:00
Modric missir af El Clasico Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina. 16.10.2019 13:30
36 ára gamall Lithái til liðs við Grindavík Grindavík er búið að bæta við sig stórum manni fyrir átökin í Dominos deild karla. 16.10.2019 11:30
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16.10.2019 10:30
Þjálfari Búlgara biður enska landsliðið afsökunar Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, segir orð sín hafa verið tekin úr samhengi og biður ensku landsliðsmennina afsökunar á hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. 16.10.2019 10:00
Anderlecht sektað vegna hins réttindalausa Kompany Þjálfaraferill Vincent Kompany hefur ekki fengið neina draumabyrjun í Belgíu. 16.10.2019 09:30
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16.10.2019 09:00
Ungverskt dómarateymi í Laugardalnum á morgun Það verða Ungverjar sem sjá um dómgæsluna á Laugardaslvelli á morgun þegar Andorra heimsækir Ísland í undankeppni EM 2020. 13.10.2019 19:00
PSG og Pick Szeged með þægilega sigra Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum tveimur sem var að ljúka í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 13.10.2019 16:28
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13.10.2019 16:00