Dagný og stöllur hennar á leið í úrslitakeppnina Deildarkeppninni í bandarísku NWSL deildinni lauk í nótt þar sem tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. 13.10.2019 10:30
Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir. 13.10.2019 10:00
Aron Elís kallaður inn í landsliðshópinn Breyting á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Andorra á morgun. 13.10.2019 09:17
Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13.10.2019 09:01
FH tapaði með einu marki í Noregi Þátttöku FH í EHF bikarnum er lokið eftir tap í tveimur leikjum fyrir norska úrvalsdeildarliðinu Arendal. 12.10.2019 16:36
Rúnar markahæstur í sigri á Silkeborg Íslendingarnir í liði Ribe-Esbjerg fóru mikinn í fjögurra marka sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.10.2019 16:00
Stjörnukonur skutust á toppinn með öruggum sigri Stjarnan rúllaði yfir Aftureldingu eftir að hafa verið undir í leikhléi í fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna. 12.10.2019 15:56
U21 strákarnir steinlágu í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði enga frægðarför til Svíþjóðar í dag. 12.10.2019 15:45
Lærisveinar Patreks úr leik eftir vítakastkeppni Skjern fór illa að ráði sínu á heimavelli í dag og er úr leik í EHF bikarnum. 12.10.2019 15:28
Írar enn ósigraðir í D-riðli Georgía og Írland gerðu markalaust jafntefli í undankeppni EM 2020 Tbilisi í dag. 12.10.2019 14:45