Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp

Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net.

Rúnar Alex til Car­diff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Car­diff City á láni frá Arsenal út tíma­bilið. Þetta stað­festir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

Cras­hgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“

Lög­menn fyrrum For­múlu 1 öku­þórsins Feli­pe Massa eru reiðubúnir að höfða skaða­bóta­mál fyrir skjól­stæðing sinn á hendur fyrrum stjórn­endum For­múlu 1 sem og Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandsins (FIA) vegna meints sam­særis sem kostaði Massa heims­meistara­titil öku­manna tíma­bilið 2008.

Endo orðinn leikmaður Liverpool

Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. 

„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal, hefur miklar á­hyggjur af stöðu mála hjá at­vinnu­mönnum í boltanum en upp á síð­kastið hefur það verið á­berandi hversu mörg stór nöfn í knatt­spyrnu­heiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla.

Munu koma á fram­færi mikil­vægum skila­boðum gegn KA í kvöld

Belgíska knatt­­spyrnu­liðið Club Brug­­ge mun spila í sér­­­stökum treyjum í seinni viður­­eign sinni gegn KA í Sam­bands­­deild Evrópu á Laugar­­dals­­velli í kvöld. Frá þessu er greint í yfir­­­lýsingu á heima­­síðu fé­lagsins.

Sjá meira