Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net. 18.8.2023 16:59
Endurkoma Greenwood undirbúin: Baráttusamtök gegn heimilisofbeldi sögð „fjandsamleg“ Stjórnendur innan raða Manchester United hafa í gær og í dag haldið hitafundi með starfsfólki félagsins en mikil óánægja er sögð ríkja eftir að fréttir bárust af því að líklega myndi Mason Greenwood fá brautargengi í karlaliði félagsins á nýjan leik. 18.8.2023 15:31
Rúnar Alex til Cardiff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Cardiff City á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. 18.8.2023 13:45
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. 18.8.2023 13:31
Crashgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“ Lögmenn fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Felipe Massa eru reiðubúnir að höfða skaðabótamál fyrir skjólstæðing sinn á hendur fyrrum stjórnendum Formúlu 1 sem og Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) vegna meints samsæris sem kostaði Massa heimsmeistaratitil ökumanna tímabilið 2008. 18.8.2023 12:31
Endo orðinn leikmaður Liverpool Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. 18.8.2023 11:45
Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. 17.8.2023 17:45
„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. 17.8.2023 14:30
Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. 17.8.2023 12:31
Segir starfi sínu lausu eftir sögulega lélegan árangur Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta lausu eftir vonbrigðagengi á HM í Nýja-Sjálandi og Ástralíu. 17.8.2023 12:00