Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Acox: Sótti inn­blástur í Dra­ke í sínum fyrstu lögum

Kristófer Acox hefur haft í nægu að snúast undan­farna mánuði á meðan körfu­bolta­deildin hér heima er í fríi. Á dögunum opin­beraði hann ó­vænta hlið á sér er hann gaf út smá­skífuna Bjartar nætur undir lista­manns­nafninu Acox.

Var ná­lægt því að ganga í raðir Tinda­stóls

Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára.

Bragi og Guðni enduðu úti í á

Það fór um fyrrum Ís­lands­meistarana Braga Þórðar­son og Guðna Frey Ómars­son á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endu­komu sinni í ral­lý­keppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Mynd­band af at­vikinu hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

„Reyndum að róa þá niður en þeir tóku bara bikarinn“

Það er ó­hætt að segja að lið knatt­spyrnu­akademíu Ascent frá Malaví hafi unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á fót­bolta­mótinu Rey Cup um ný­liðna helgi en tveir Ís­lendingar, sem búa í Malaví, ýttu hug­myndinni að komu liðsins, úr vör.

Heims­meistarinn muni fá á sig refsingu

Max Ver­stappen, ríkjandi heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 og for­ystu­sauðurinn í stiga­keppninni á yfir­standandi tíma­bili mun fá fimm sæta refsingu fyrir komandi kapp­akstur á Spa Francorchamps brautinni í Belgíu sem fram fer á sunnu­daginn.

Fram ekki farið í form­legar við­ræður við aðra þjálfara

Agnar Þór Hilmars­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Fram, segir það afar þung­bæra á­kvörðun fyrir fé­lagið að binda enda á sam­starf sitt við Jón Þóri Sveins­son sem þjálfari karla­lið fé­lagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fag­mennsku en engar form­legar við­ræður hafa átt sér stað við mögu­lega arf­taka Jóns í starfi til fram­búðar.

Sjá meira