Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guð­ný orðin leik­maður Kristian­stad

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum.

Henry lét sig hverfa fyrir hetju­dáð Raya

At­hæfi Thierry Henry. Goð­sagnar í sögu enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal á Emira­tes leik­vanginum. Í þann mund sem David Raya mark­vörður liðsins drýgði hetju­dáð, í víta­spyrnu­keppni gegn Porto í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Stal senunni en vill meira

Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kapp­aksturinum um síðast­liðna helgi er ó­hætt að ungstirnið Oli­ver Bear­man hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnis­helgi í For­múlu 1.

Berst fyrir eigin lífi eftir að hafa bjargað lífi for­eldra sinna

Mark Coleman, með­limur í frægðar­höll UFC-sam­bandsins, berst nú fyrir lífi sínu á sjúkra­húsi eftir að hafa hlotið slæma reyk­eitrun í kjöl­far þess að hafa drýgt mikla hetjudáð og bjargað móður sinni og föður út úr brennandi húsi.

„Verður al­­gjör bylting“

Það styttist í að iðk­endur Hauka geti æft knatt­spyrnu við að­stæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir há­veturinn hér á landi. Nýtt fjöl­nota knatt­hús rís nú hratt á Ás­völlum. Al­gjör bylting fyrir alla Hafn­firðinga segir byggingar­stjóri verk­efnisins.

„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“

Knatt­spyrnu­konan Dag­ný Brynjars­dóttir, leik­maður West Ham á Eng­landi, er byrjuð að leggja grunnin að endur­komu sinni inn á knatt­spyrnu­völlinn eftir barns­burð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 

Krefst ellefu milljarða króna í skaða­bætur

Feli­pe Massa, fyrr­verandi öku­þór í For­múlu 1 móta­röðinni, hefur stefnt Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandinu (FIA), For­múlu 1 og Berni­e Ecc­lestone fyrr­verandi fram­kvæmda­stjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum ís­lenskra króna í skaða­bætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Cras­hgate hneykslis­málsins svo­kallaða.

TF Besta á suð­rænar slóðir: Ekki vildu allir fara um borð

Hver á fætur öðrum pakka meistara­­flokkar ís­­lenskra fé­lags­liða í fót­­bolta niður í töskur og halda út fyrir land­s­steinana í æfinga­­ferðir fyrir komandi tíma­bil. Ekki fara þó öll lið Bestu deildar kvenna er­lendis í æfingaferðir fyrir komandi tíma­bil. Einu liði hentaði ekki að fara núna, öðru stóð það til boða en á­kvað að fara ekki. Þau sem fara þó út halda til Spánar.

Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara

For­ráða­menn For­múlu 1 liðs Red Bull Ra­cing segjast ekki munu neyða þre­falda heims­meistara sinn, ökumanninn Max Ver­stappen, til þess að vera á­fram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut.

Sjá meira