Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hjarta Guð­­mundar slær með St. Mir­ren: Mæta Val í kvöld

Þrátt fyrir að hjarta fyrr­verandi lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Guð­mundar Torfa­sonar, slái með skoska liðinu St. Mir­ren er erfitt fyrir hann halda ekki með ís­lenskri knatt­spyrnu í kvöld þegar að Vals­menn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.um­ferð Sam­bands­deildar Evrópu.

Evrópu­veisla á Stöð 2 Sport í kvöld

Ó­hætt er að segja að fram­undan sé spennandi Evrópu­kvöld hér landi. Fjögur Bestu deildar lið verða í eld­línunni í undan­keppni Sam­bands­deildar Evrópu, leikir sem verða allir sýndir í beinni út­sendingu á sportrásum Stöðvar 2.

„Þegar mamma er glöð, þá eru allir glaðir“

Það eru margir sem ráku upp stór augu þegar að Aftur­elding greindi frá því að mark­vörðurinn Jökull Andrés­son kæmi á láni til fé­lagsins frá enska liðinu Rea­ding. Þar með tekur hann slaginn með liðinu í Lengju­deildinni út tíma­bilið. Það eru margir á því að Jökull gæti spilað á hærra getu­stigi. Hann elskar hins vegar pressuna sem fylgir því að vera kominn aftur í upp­eldis­fé­lagið í Mos­fells­bæ.

Ó­vænt tíðindi að austan: „Mikil von­brigði“

Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. 

Orri fær mikið lof eftir frá­bæra byrjun

Orri Steinn Óskars­son, fram­herji FC Kaupmannahafnar, fær mikið lof frá sér­fræðingum um dönsku úr­vals­deildina eftir mjög svo góða byrjun á tíma­bilinu í gær­kvöldi. Orri skoraði eitt mark í 2-0 sigri FC Kaup­manna­hafnar á Lyng­by í fyrstu um­ferð deildarinnar. Mörkin hefðu hæglega geta verið fleiri en frammi­staðan sýnir það og sannar af hverju stór fé­lög í Evrópu hafa verið á höttunum á eftir Ís­lendingnum.

Grun­laus Ægir Jarl biðst af­sökunar

Ó­­hætt er að segja að dvöl knatt­­spyrnu­­mannsins Ægis Jarls Jónas­­sonar, hjá nýja fé­lagi hans AB, fari brösug­­lega af stað. Sak­­laus vera hans sem á­horf­andi á leik Lyng­by og FC Kaup­manna­hafnar í dönsku úr­­vals­­deildinni í gær, þar sem að hann var að styðja við bakið á vinum sínum, féll í grýttan jarð­veg hjá stuðnings­­mönnum AB.

Sjá meira