Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Ís­lands

Töl­fræði­veitan Foot­ball Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í um­spili um laust sæti á EM 2024 í fót­bolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum um­spilið. Ís­land er á meðal þátt­töku­þjóða í um­spilinu.

Þjálfari Júlíusar sak­felldur

Mikkjal Thomas­sen, þjálfari norska knatt­spyrnu­fé­lagsins Fredrikstad, hefur verið dæmdur í þrjá­tíu daga skil­orðs­bundið fangelsi af dóm­stóli í Fær­eyjum í kjöl­far hótunar sem hann beindi að knatt­spyrnu­manni í Fær­eyjum í fyrra.

Arnór Borg orðinn leik­maður FH

Arnór Borg Guðjohnsen hefur gengið endanlega í raðir Bestu deildar liðs FH frá Víkingi Reykjavík. Frá þessu greina FH-ingar í færslu á samfélagsmiðlum í dag.

Åge hefur trú á Ís­landi í um­spilinu: „Í fót­bolta er ekkert ó­mögu­legt“

Age Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta lýst vel á mögu­leika liðsins í um­spili fyrir EM. Ís­land mætir Ísrael í undan­úr­slitum um­spilsins og hefur Hareide trú á því að liðið geti tryggt sér sæti á EM. Hann vonast til að allir bestu og reyndustu leik­menn Ís­lands verði klárir í bar­áttuna í mars.

Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki

Þórir Her­­geirs­­son, lands­liðs­­þjálfari norska kvenna­lands­liðsins í hand­­bolta heldur á­­kvörðun sinni ,um að tak­­marka sam­­skipti leik­manna og þjálfara við stuðnings­­menn liðsins á meðan á HM í hand­­bolta stendur, til streitu.

„Leikur gegn Ísrael mjög á­lit­legur kostur fyrir okkur“

Jóhannes Karl Guð­jóns­son, að­stoðar­lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta, segir leið liðsins að EM sæti í gegnum um­spil í mars á næsta ári vera leið sem hægt sé að sætta sig við. Ís­land mun mæta Ísrael í undan­úr­slitum um­spilsins.

Ekkert Há­tíðar­laufa­brauð í ár

Fótboltatímabil Höskuldar Gunnlaugssonar, fyrirliða Breiðabliks, hefur lengst um nokkra mánuði sökum þátttöku Blika í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu og því mun hann ekki geta sinnt hliðarstarfi sínu, að steikja Hátíðarlaufabrauð, fyrir komandi jólahátíð.

Bruno sér hættuna við lið Ís­lands sem hefur að engu að keppa

Bruno Fernandes, leik­maður Manchester United og portúgalska lands­liðsins, segist eiga von á erfiðum leik við Ís­land líkt og hann og liðs­fé­lagar hans upp­lifðu í Reykja­vík fyrr á árinu. Leikurinn verði góð próf­raun fyrir Portúgal sem hefur unnið alla sína leik í undan­keppni EM til þessa.

Sjá meira