Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru á­­kveðin von­brigði“

Evrópska knatt­spyrnu­sam­bandið (UEFA) hafnaði sam­eigin­legri beiðni knatt­spyrnu­deildar Breiða­bliks og KSÍ um að færa síðasta heima­leik liðsins í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu út fyrir land­steinana. For­maður knatt­spyrnu­deildar Breiða­bliks, Flosi Ei­ríks­son, segir höfnun UEFA vissu­lega von­brigði. Hann treystir þó á að Laugar­dals­völlur verði í leik­hæfu á­standi er Breiða­blik tekur á móti Mac­cabi Tel Aviv í lok nóvember.

McGregor ekki á­kærður fyrir kyn­ferðis­brot

Írski UFC bar­daga­kappinn Conor McGregor verður ekki á­kærður í máli þar sem hann var sakaður um kyn­ferðis­brot á leik í NBA deildinni í Flórída í júní fyrr á þessu ári.

Hjólar í Þóri og sakar hann um móður­sýki

Norski blaða­maðurinn Leif Wel­ha­ven er allt annað á­nægður með þá stefnu sem Þórir Her­geirs­son, lands­liðs­þjálfari norska kvenna­lands­liðsins í hand­bolta, hefur sett fyrir sitt lið í að­draganda HM í hand­bolta sem hefst í næsta mánuði.

Frakkar herða öryggis­gæsluna til muna eftir voða­verkin í Brussel

Yfir­völd í Frakk­landi hafa hert öryggis­gæsluna, í tengslum við vin­áttu­leik franska lands­liðsins í fót­bolta við Skota í kvöld, til muna eftir voða­verkin sem áttu sér stað í Brussel í gær­kvöldi þegar að á­rásar­maður skaut tvo Svía til bana.

Sjá meira