Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar mæta sigur­sælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni

Veg­ferð karla­liðs Breiða­bliks í fót­bolta í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar til­tekið Tel Aviv, á fimmtu­daginn kemur þegar að Blikar heim­sækja sigur­sælasta lið Ísrael, Mac­cabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum marka­skorara úr ensku úr­vals­deildinni.

Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti braut­ryðj­endum Breiða­bliks

Veg­ferð karla­liðs Breiða­bliks í fót­bolta í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar til­tekið Tel Aviv, á fimmtu­daginn kemur þegar að Blikar heim­sækja sigur­sælasta lið Ísrael, Mac­cabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum marka­skorara úr ensku úr­vals­deildinni.

Beiðni um nálgunar­bann á Ru­bi­a­­les sam­þykkt

Beiðni sak­sóknara­em­bættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Ru­bi­a­les, fyrrum for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi sam­band við Jenni Her­mos­o, leik­mann spænska kvenna­lands­liðsins, hefur verið samþykkt

Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liver­pool

Í færslu sem birtist á sam­fé­lags­miðla­reikningi enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, á dánar­degi í­þrótta­frétta­mannsins og knatt­spyrnu­kapans fyrr­verandi Bjarna Felixs­sonar, má sjá Bjarna bregða fyrir.

„Ekki ná­lægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“

Johnny Her­bert, náinn vinur og fyrrum liðs­fé­lagi For­múlu 1 goð­sagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar já­kvæðar fréttir berast af líðan þýsku goð­sagnarinnar sem lenti í al­var­legu skíða­slysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Á­standið hafi skiljan­lega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher.

Fékk sparkið eftir að­eins tvo mánuði í starfi

Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistara­liðsins GOG í hand­bolta eftir að­eins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkis­út­varpsins en Snorri Steinn Guð­jóns­son, nú­verandi lands­liðs­þjálfari Ís­lands var á sínum tíma orðaður við starfið.

Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst af­sökunar­beiðni frá Sancho

Erik ten Hag, knatt­spyrnu­stjóri enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Manchester United, vill fá af­sökunar­beiðni frá Jadon Sancho, leik­manni fé­lagsins, áður en hann snýr aftur í aðal­liðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna aga­brots.

Sjá meira