Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ný þjóðar­höll mun aldrei rísa árið 2025

Ljóst er að ný þjóðar­höll fyrir innan­hús­í­þróttir mun ekki rísa árið 2025 líkt og stefnt hafði verið að. Hægt hefur verið á verk­efninu og segist Gunnar Einars­son, for­maður fram­kvæmda­nefndar um þjóðar­höll, nú vonast til að þjóðar­höll verði risin í fyrsta lagi í árs­lok 2026.

FH-ingar rændir jöfnunar­marki á heima­velli: „Ég þoli ekki svona“

Mark var dæmt af FH í upp­bótar­tíma seinni hálf­leiks í leik liðsins í úr­slita­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­bolta gegn Þrótti Reykja­vík í Kapla­krika í gær. Markið var skorað í stöðunni 3-2 fyrir Þrótti R. en mynd­bands­upp­tökur sýna að ekki var um rang­stöðu að ræða.

Sjáðu mörkin úr há­dramatískum sigri Ís­lands gegn Tékk­landi

U21 árs lands­lið Ís­lands og Tékk­lands í fót­bolta mættust á Víkings­velli í gær í fyrsta leik liðanna í undan­keppni EM 2025. Ís­land vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldurs­son skoraði sigur­markið með stór­kost­legu skoti í upp­bóta­tíma venju­legs leik­tíma.

Sjá meira