Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kristinn Pálsson semur við Val

Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. 

Klara biður aga­nefnd KSÍ að skoða af­skipti Arnars

Klara Bjart­marz, fram­­kvæmda­­stjóri KSÍ hefur óskað eftir því við aga- og úr­­­skurðar­­nefnd sam­bandsins að hún taki til skoðunar af­­skipti Arnars Gunn­laugs­­sonar, þjálfara Víkings Reykja­víkur, af leik liðsins við Val í Bestu deild karla á dögunum.

Góð úr­slit muni fyrst og fremst nást með bar­áttu

Höskuldur Gunn­laugs­son, fyrir­liði Breiða­bliks á von á krefjandi leik þegar liðið mætir Struga í Norður-Makedóníu í dag í um­spili um laust sæti í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu í fót­bolta. Um er að ræða fyrri leikinn í ein­vígi liðanna.

Ronaldo trylltist eftir sigurleik

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu.  

Sjá meira