Kristinn Pálsson semur við Val Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. 24.8.2023 11:49
Klara biður aganefnd KSÍ að skoða afskipti Arnars Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ hefur óskað eftir því við aga- og úrskurðarnefnd sambandsins að hún taki til skoðunar afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings Reykjavíkur, af leik liðsins við Val í Bestu deild karla á dögunum. 24.8.2023 11:00
Góð úrslit muni fyrst og fremst nást með baráttu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks á von á krefjandi leik þegar liðið mætir Struga í Norður-Makedóníu í dag í umspili um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Um er að ræða fyrri leikinn í einvígi liðanna. 24.8.2023 10:01
Ákváðu að deila gullinu á stærsta móti ársins Þær Katie Moon frá Bandaríkjunum og Nina Kennedy frá Ástralíu ákváðu í gær, á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, að deila gullverðlaununum í stangarstökki. 24.8.2023 09:01
Hermoso og FIFPRO vilja að hegðun ágenga forsetans hafi afleiðingar Jenni Hermoso, ásamt leikmannasamtökunum FIFPRO kalla eftir því að tekið verði á hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. 24.8.2023 07:38
Verstappen gæti jafnað met goðsagnarinnar á heimavelli Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi um næstkomandi helgi og getur Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing og ríkjandi heimsmeistari, jafnað met goðsagnar í mótaröðinni með sigri á heimavelli. 23.8.2023 16:30
Margfaldur NBA meistari haslar sér völl í spænska fótboltanum Steve Kerr, aðalþjálfari NBA-liðsins Golden State Warriors sem og bandaríska landsliðsins, er orðinn hluthafi í spænska úrvalsdeildarfélaginu í fótbolta, Real Mallorca. 23.8.2023 14:00
Besti þátturinn: Jón Jónsson reif fram skóna og keppti fyrir Þrótt Reykjavík Þáttur þrjú af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið Þróttar og FH í skemmtilegri viðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. 23.8.2023 12:45
Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23.8.2023 11:30
Ronaldo trylltist eftir sigurleik Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu. 23.8.2023 09:30