Ísafjarðartröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan Sigurður Gunnar Þorsteinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta og fjórfaldur Íslandsmeistari snýr aftur á heimaslóðir og leggur liði Vestra á Ísafirði lið í komandi baráttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða einhver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogarskálarnar til þess að hjálpa til við að byggja félagið upp á nýjan leik 23.8.2023 08:00
Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. 22.8.2023 23:31
Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. 22.8.2023 13:00
Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22.8.2023 11:00
Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. 22.8.2023 10:31
Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. 22.8.2023 10:11
Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. 22.8.2023 08:01
Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. 22.8.2023 07:33
Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. 21.8.2023 17:01
Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. 21.8.2023 14:25