Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Gerum til­­kall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur segir sitt lið gera til­kall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Ís­lands­sögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stiga­met í efstu deild karla.

Tjáir sig á ný um rembings­kossinn heims­­fræga

Jenni­fer Her­mos­o, leik­maður spænska lands­liðsins í fótbolta, segir að rembings­koss sem hún fékk á munninn frá for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins hafi að­eins verið hans leið til að sýna ást­úð sína í kjöl­far þess að Spán­verjar tryggðu sér heims­meistara­titil kvenna í fót­bolta. Hún gerir lítið úr at­vikinu í yfir­lýsingu sem barst AFP frétta­veitunni.

Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu

Leon Bail­ey, sóknar­maður enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Aston Villa er til rann­sóknar hjá lög­reglu í kjöl­far 4-0 sigurs Aston Villa á E­ver­ton í gær en stuðnings­maður sakar hann um líkams­á­rás.

Helmingslíkur á því að Gylfi Þór gangi í raðir Lyngby

Freyr Alexanders­son, þjálfari danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Lyng­by, segir helmings­líkur á því að Gylfi Þór Sigurðs­son semji við fé­lagið. Frá þessu greinir Freyr í við­tali við fjöl­miðla ytra.

Þver­tekur fyrir orð­róma: „Ég er ekki á förum“

Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að starfa út samninginn sinn við enska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2025. Frá þessu greindi hún í viðtali við BBC.

Sjá meira