

Fréttamaður
Ása Ninna Pétursdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu
Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af.

Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs
Það var mikið um dýrðir í fimmtugsafmæli athafnakonunnar Kristínar Ólafsdóttur, eiginkonu Björgólfs Thors Björgólfssonar, um helgina en samkvæmt færslum á samfélagsmiðlum var afmælið hið glæsilegasta og stjörnum prýtt.

Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum
Þó svo að sólin hafi kannski ekki látið fara mikið fyrir sér í síðustu viku skinu stjörnurnar skært enda nóg um að vera. Sumarið er tími allskyns fögnuða og ferðalaga og má segja að ástin og ævintýrin hafi svo sannarlega svifið yfir vötnum þessa vikuna.

„Við eigum að styðja hver aðra, ekki draga niður“
„Það var eins og við höfðum alltaf verið vinkonur,“ segir söngkonan Gréta Karen í viðtali við Vísi þegar hún lýsir fyrstu kynnum hennar og Svölu Björgvins.

Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi?
Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt!

Helstu bæjarhátíðirnar um helgina: Bryggjusöngur, brennur, sveitaböll og sápubolti
Þá er komið því, einni af stærstu ferðahelgum sumarsins; fyrstu helginni í júlí og eflaust eru einhverjir nú þegar samviskusamlega búnir að pakka, troðfylla bílinn af útileigubúnaði og smyrja flatkökur og rækjusamlokur í tonnavís. En hvert skal halda?

Kynferðislegar fantasíur fólks um einhvern sem það þolir ekki nokkuð algengar
Hvernig í ósköpunum getum við heillast kynferðislega af einhverjum sem við þolum ekki, jafnvel einhverjum sem fer í taugarnar á okkur, einhverjum sem við hötum?

Eltihrellir rauf nálgunarbann og braust inn á heimili Ariönu Grande
Aharon Brown sem áður hefur verið handtekinn fyrir að sitja um Ariönu Grande braust inn á heimili hennar á 29 ára afmælisdegi söngkonunnar.

Kanye West hannar nýjar umbúðir fyrir McDonalds
Tónlistarmaðurinn Kanye West, hefur í samstarfi við hönnuðinn Naoto Fukasawa, endurhannað umbúðir fyrir skyndibitakeðjuna McDonalds.

Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla?
Ástin sigrar allt! Er það ekki annars? Í nútímasamfélagi er þetta ekki alltaf svona einfalt, fjölskyldumynstrið hefur breyst. Þessi ást sem sigrar allt er ekkert endilega ástin á milli maka.