Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Guðjón Ragnar Jónasson í embætti skólameistara Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu til fimm ára frá 1. nóvember næstkomandi. 18.9.2025 14:10
Arnar og Aron Elí til Reita Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa verið ráðnir til þróunarsviðs hjá Reitum fasteignafélagi. 18.9.2025 13:57
Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sveitarstjórnir Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafa samþykkt tillögu sérstakrar samráðsnefndar að íbúakosning fari fram í sveitarfélögunum tveimur um sameiningu dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. 18.9.2025 13:17
Stefnir í að forystan verði óbreytt Allt bendir til að forysta Viðreisnar verði óbreytt eftir landsþing flokksins sem fram fer á Grand Hótel í Reykjavík um helgina. 18.9.2025 11:00
Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Hæð yfir Grænlandi og lægðasvæði austur af landinu beina svalri norðlægri átt til landsins og verður víða kaldi eða strekkingur í dag. 18.9.2025 08:12
Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Laganemar við Háskóla Íslands munu áfram bjóða leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf eftir að samkomulag náðist um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar svokölluðu. Alls leituðu um sjötíu leigjendur aðstoðar hjá Leigjendalínunni á síðasta skólaári og hafa algengustu spurningarnar um riftun leifusamninga og kröfur um tryggingafé. 17.9.2025 10:36
Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Heiður Anna Helgadóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta. Hún tekur formlega við starfinu í lok nóvember. 17.9.2025 10:28
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Monika Hjálmtýsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmastjóra Landmarks fasteignamiðlunar. Hún tekur við af Andra Sigurðssyni, meðeiganda og löggiltum fasteignasala. 17.9.2025 10:03
Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Stjórn Lyf og heilsu hefur ráðið Eddu Hermannsdóttur sem forstjóra félagsins. 17.9.2025 08:11
Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Veðurstofan spáir suðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu þar sem hvassast verður norðvestantil og á Suðausturlandi. 17.9.2025 07:14