Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Ástæða er fyrir fólk að fara varlega á ferð um brattlendi í Eyjafirði þar sem snjóflóð hafa fallið síðustu daga. 19.12.2025 14:31
Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Styrkás hf. hefur lokið kaupum á öllu hlutafé í Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf. og tengdum félögum („Hreinsitækni“). Með kaupunum verður Hreinsitækni hluti af samstæðu Styrkás. 19.12.2025 14:13
Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Stór hluti Kvosarinnar, Laugavegar og nærliggjandi götum í miðborg Reykjavíkur verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Þá verða einnig lokanir í miðborginni á gamlársdag, 31. desember næstkomandi. 19.12.2025 13:30
Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sigmar Vilhjálmsson, Simmi Vill, er nýkominn úr áfengismeðferð og segir hann að hann hafi „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ en eftir þá reynslu. 19.12.2025 08:59
Hiti að sjö stigum og mildast syðst Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu. Gert er ráð fyrir skúrum eða éljum en að það verði að mestu þurrt norðan jökla. 19.12.2025 07:15
Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Stjórn Framsóknarfélags Múlaþings hefur farið þess á leit við Jónínu Brynjólfsdóttur að hún muni áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 16. maí næstkomandi. 18.12.2025 14:39
Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Ragnar Sigurður Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs. Ragnar hefur starfað á málefnasviði Viðskiptaráðs frá 2023 og tekur hann við stöðunni af Gunnari Úlfarssyni. 18.12.2025 13:59
Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sérstök valnefnd á vegum Kópavogsbæjar hefur samþykkt tillögu fasteignafélagsins Klasa um þróun lóðar að Dalvegi 1 þar sem endurvinnslustöð Sorpu hefur verið staðsett síðustu ár. 18.12.2025 12:57
Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Ásgeir Hallgrímsson hefur verið ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu. 18.12.2025 11:46
Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Til stendur að breyta Naustunum, götunni milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis í miðborg Reykjavíkur, úr bílagötu í vistgötu og að framkvæmdum verði lokið næsta haust. Ný hönnun götunnar miðar að því að yfirborðið verði eins og klassískt íslenskt prjónamynstur sem lagt verði eins og „löber“ – það er langur borðdúkur – yfir veisluborð. 18.12.2025 11:11