„Sporttöppum“ aftur komið fyrir Svokölluðum „sporttöppum“ hefur aftur verið komið fyrir á flöskum íþróttadrykkjarins Powerade hér á landi. Undanfarna mánuði hefur einungis hægt að drykkinn með flötum töppum vegna breytinga á reglugerð. 21.5.2025 07:21
Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram er búist við hlýju og björtu veðri í dag, en víða lágskýjuðu eða þokubökkum og svalara lofti við ströndina. 21.5.2025 07:09
Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út síðdegis eftir að eldur kom upp í bíl á bílastæði við félagsheimili Þróttar í Laugardal í Reykjavík. Slökkvistarf gekk eins og í sögu. 20.5.2025 14:47
Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður af grunnrekstri Landsvirkjunar nam 12 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. 20.5.2025 14:30
Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Hinn rússneski Júrí Grígorovitsj, einn virtasti ballettdanshöfundur heims og listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins í Moskvu til áratuga, er látinn.Hann varð 98 ára. 20.5.2025 08:26
Áfram sól og hlýtt í veðri Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt eða hafgolu í dag. Víða verður léttskýjað og hlýtt í veðri, en sums staðar þoka við ströndina norðan- og vestanlands og mun svalara. 20.5.2025 07:03
Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, munu sækja Japan heim dagana 26. maí til 1. júní í tilefni af heimssýningunni EXPO 2025 sem fram fer í Osaka. Sýningin var opnuð í apríl og stendur fram í október. 19.5.2025 10:43
Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Samband íslenskra sveitarfélaga og ÍSÍ standa fyrir morgunfundi um íþróttir á Grand hótel í dag. 19.5.2025 08:22
Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi í Svíþjóð. Bréf í félaginu verða þar með skráð samhliða á þremur aðalmörkuðum - Nasdaq í Bandaríkjunum, Nasdaq á Íslandi og Nasdaq í Stokkhólmi. 19.5.2025 07:33
Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19.5.2025 07:20