Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2025 07:38 Georg Arnar Halldórsson. Kokkalandsliðið Klúbbur matreiðslumeistara ráðið Georg Arnar Halldórsson sem nýjan þjálfara íslenska kokkalandsliðsins. Hann tekur við starfinu af Snædísi Xyza Mae Ocampo sem lét nýverið af störfum. Í tilkynningu á vef Klúbbs matreiðslumeistara segir að Georg Arnar stýri nú undirbúningi liðsins og muni leiða það til keppni á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg árið 2026, þar sem Ísland stefni markvisst á verðlaunapall. „Georg Arnar er reynslumikill matreiðslumaður með sterkan feril bæði hér heima og erlendis. Hann var meðlimur íslenska kokkalandsliðsins árið 2016 og þekkir því vel til þeirra krafna sem gerðar eru til liðs sem keppir á hæsta alþjóðlega stigi. Með breiðri fagþekkingu og skýru leiðtogahlutverki er hann talinn lykilmaður í áframhaldandi uppbyggingu liðsins. „Það er heiður að fá tækifæri til að leiða íslenska kokkalandsliðið,“ er haft eftir Georgi Arnari. „Við erum með hæfileikaríka kokka og glöggan metnað til að gera enn betur. Undirbúningurinn fyrir heimsmeistaramótið 2026 er á fullu, og við stefnum ákveðið á að koma Íslandi á verðlaunapall.“ Þá er haft eftir Þórii Erlingssyni, forseta Klúbbs matreiðslumeistara, að ráðningin marki mikilvægt skref. „Georg býr yfir áralangri reynslu, frábærri fagmennsku og djúpri þekkingu á starfi landsliðsins. Hann hefur sýnt að hann getur hvatt og leitt fólk áfram, og við erum sannfærð um að liðið verði í mjög traustum höndum. Markmiðið er skýrt – Ísland á að vera meðal þeirra allra bestu í Lúxemborg 2026.“ Kokkalandsliðið Vistaskipti Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Í tilkynningu á vef Klúbbs matreiðslumeistara segir að Georg Arnar stýri nú undirbúningi liðsins og muni leiða það til keppni á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg árið 2026, þar sem Ísland stefni markvisst á verðlaunapall. „Georg Arnar er reynslumikill matreiðslumaður með sterkan feril bæði hér heima og erlendis. Hann var meðlimur íslenska kokkalandsliðsins árið 2016 og þekkir því vel til þeirra krafna sem gerðar eru til liðs sem keppir á hæsta alþjóðlega stigi. Með breiðri fagþekkingu og skýru leiðtogahlutverki er hann talinn lykilmaður í áframhaldandi uppbyggingu liðsins. „Það er heiður að fá tækifæri til að leiða íslenska kokkalandsliðið,“ er haft eftir Georgi Arnari. „Við erum með hæfileikaríka kokka og glöggan metnað til að gera enn betur. Undirbúningurinn fyrir heimsmeistaramótið 2026 er á fullu, og við stefnum ákveðið á að koma Íslandi á verðlaunapall.“ Þá er haft eftir Þórii Erlingssyni, forseta Klúbbs matreiðslumeistara, að ráðningin marki mikilvægt skref. „Georg býr yfir áralangri reynslu, frábærri fagmennsku og djúpri þekkingu á starfi landsliðsins. Hann hefur sýnt að hann getur hvatt og leitt fólk áfram, og við erum sannfærð um að liðið verði í mjög traustum höndum. Markmiðið er skýrt – Ísland á að vera meðal þeirra allra bestu í Lúxemborg 2026.“
Kokkalandsliðið Vistaskipti Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira