Bein útsending: Hugmyndalandið Ísland til umræðu á Iðnþingi „Hugmyndalandið – dýrmætasta auðlind framtíðar“ er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 14 og 16 í dag. 7.3.2024 13:01
Farþegum fjölgaði um 66 prósent Flugfélagið Play flutti 106.042 farþega í nýliðnum febrúar og er um að ræða 66 prósenta aukningu frá febrúar á síðasta ári. Sætanýting í síðasta mánuði var 81 prósent, samanborið við 76,9 prósent í febrúar í fyrra. 7.3.2024 11:06
Alvarlegt bílslys á Hafnarfjarðarvegi í nótt Alvarlegt umferðarslys varð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ um þrjúleytið í nótt. 7.3.2024 07:13
Væta og hlýindi framan af degi en hvessir síðdegis Allmikil lægð á vestanverðu Grænlandshafi veldur því að austan- og suðaustanáttir leika um landið og fylgir þeim lítilsháttar væta og hlýindi. Lengst af verður þó þurrviðri fyrir norðan. 7.3.2024 07:03
Sara Elísabet hættir sem sveitarstjóri Sara Elísabet Svandóttir mun láta af störfum sem sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps á föstudag. Samkomulag hefur náðst um starfslok. 6.3.2024 14:38
Adda Rúna nýr skrifstofustjóri menningarborgar Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, Adda Rúna, hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra menningarborgar á menningar- og íþróttasviði Reykjavíkurborgar. Starfið var auglýst í október síðastliðnum og sóttu þrjátíu manns um starfið. 6.3.2024 09:00
Fimm sprengingar í Svíþjóð síðasta sólarhringinn Tvær sprengingar urðu í Gautaborg í Svíþjóð í nótt og bætast þær við þær þrjár sem urðu í höfuðborginni Stokkhólmi í fyrrinótt og í gærkvöldi. 6.3.2024 07:47
Mild suðaustanátt en hvasst suðvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði áfram mild suðaustlæg átt í dag og nokkuð hvasst suðvestantil, en hægari vindur í öðrum landshlutum. 6.3.2024 07:14
Foreldrar ungra reykvískra barna geta nú spáð fyrir um stöðuna á biðlistum Reykjavíkurborg hefur hleypt af stokkunum sérstökum Leikskólareikni sem ætlað er að sýna stöðu umsókna í leikskóla borgarinnar og geti foreldrar þannig fengið áætlaða spá um stöðu barna sinna á biðlista. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir gott að fá fram reikninn sem sýni þó jafnframt fram á þá alvarlegu stöðu sem uppi sé í leikskólamálum. 5.3.2024 14:29
Fjórir af hverjum tíu eiga erfitt með að ná endum saman Fjórir af hverjum tíu á vinnumarkaði eiga erfitt með að ná endum saman og svipað hlutfall gæti ekki mætt óvæntum 80 þúsund króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar. 5.3.2024 13:00