Fyrrverandi forsætisráðherra Írlands látinn John Bruton, fyrrverandi forsætisráðherra Írlands, er látinn, 76 ára að aldri. Hann gegndi embætti forsætisráðherra (Taoiseach) á árunum 1994 til 1997. 6.2.2024 10:50
Erfið akstursskilyrði á norðanverðu landinu Gera má ráð fyrir að akstursskilyrði verði víða erfið á norðanverðu landinu í dag. Blint verður í snjókomu. 6.2.2024 10:37
Kántrísöngvarinn Toby Keith látinn Bandaríski kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn, 62 ára að aldri. 6.2.2024 10:12
Pössuðu ekki nógu vel upp á farangurinn og þurfa að greiða bætur Ónefnt hótel á Íslandi þarf að greiða hjónum sem greiddu þar fyrir gistingu um 170 þúsund krónur í bætur eftir að farangri hjónanna var stolið af hótelinu. 6.2.2024 07:54
Norðanátt og víða snarpir vindstrengir við fjöll Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan- og norðvestanátt í dag þar sem víða verða tíu til átján metrar á sekúndu. Reikna má með að verði snjókoma með köflum á norðanverðu landinu og líkur á versnandi færð. 6.2.2024 07:16
Már ráðinn framkvæmdastjóri sameinaðs sviðs Már Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bráða- lyflækninga og endurhæfingaþjónustu á Landspítalanum. 5.2.2024 13:42
Mögulegt að smærri viðburður valdi gosi Verðmætabjörgun í Grindavík heldur áfram í dag. Svipað mynstur er á jarðhræringum á svæðinu og fyrir síðasta gos en mögulegt er að minni atburð þurfi en áður til að koma gosi af stað vegna skamms tíma frá síðasta gosi. 5.2.2024 12:55
Ellefu sagt upp hjá Arion banka Ellefu starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum hjá Arion banka. Nýtt skipurit tekur gildi í dag og fækkar forstöðumönnum bankans um 13 prósent við breytingarnar. 5.2.2024 11:16
Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. 5.2.2024 10:15
Þetta voru vinsælustu nöfnin á liðnu ári Birnir var vinsælasta fyrsta eiginnafn drengja á síðasta ári og Emilía var vinsælast á meðal stúlkna. Þór var vinsælasta annað eiginnafn drengja og María á meðal stúlkna. 5.2.2024 08:29