Vill sjá minnisvarða um MeToo rísa í Reykjavík Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, vill sjá minnisvarða um MeToo rísa í Reykjavík. Tillaga Lífar um að farið verði í samkeppni um slíkan minnisvarða fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis, áreitni og nauðgana, hefur verið vísað til meðferðar í mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði borgarinnar. 24.1.2024 14:57
Halda fast í fyrri ráðgjöf um engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun mun ekki breyta fyrri ráðgjöf um engar loðnuveiðar á þessari vertíð eftir mælingar síðustu vikuna. Ástæða þess er að lítið mældist og sterkar líkur á því að loðna sé enn undir hafísnum norðvestur af Íslandi. 24.1.2024 13:11
Popúlískir hægriflokkar sækja á fyrir kosningar til Evrópuþingsins Pópúlískir hægriflokkar sem eru andstæðingar Evrópusamrunans virðast vera að sækja verulega á fyrir komandi kosningar til Evrópuþingsins sem fram fara í júní. 24.1.2024 07:33
Suðvestan kaldi með skúrum eða éljum Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda með skúrum eða éljum en bjart með köflum norðaustantil. 24.1.2024 07:14
Gústaf tekur við af Yngva hjá SFF Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa ráðið Gústaf Steingrímsson sem hagfræðing samtakanna en hann hóf störf í byrjun árs. 23.1.2024 14:53
Fjórir fundust látnir í húsi í Noregi Lögregla í Noregi hefur hafið rannsókn vegna gruns um manndráp eftir að fjórir einstaklingar fundust látnir í húsi í Nes í Akershus, norðaustur af Osló. 23.1.2024 12:59
Enn rís Miðflokkurinn Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi Miðflokksins eykst þriðju mælinguna í röð og mælist flokkurinn nú með tólf prósenta fylgi. 23.1.2024 10:42
Leikstjórinn Norman Jewison er fallinn frá Kanadíski leikstjórinn og framleiðandinn Norman Jewison er látinn, 97 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum á borð við Moonstruck, In The Heat Of The Night og Fiðlaranum á þakinu. 23.1.2024 09:02
Haley tryggði sér öll atkvæðin í Dixville Notch Bandaríski forsetaframbjóðandinn Nikki Haley tryggði sér öll atkvæði í forvali Repúblikana í bænum Dixville Notch í New Hampshire í nótt. Forvali flokksins í New Hampshire fer fram í dag. 23.1.2024 07:42
Allhvass vindur við suðurströndina og víða él Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri, austlægri eða breytilegri átt en austan strekkingi eða allhvössum vindi við suðurströndina. 23.1.2024 07:17