Raunverð íbúðaverðs lækkar og kaupkeðjur oftar að rofna Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað um þrjú prósent síðastliðna tólf mánuði. Merki eru um að verulega sé farið að ganga á stofn nýrra íbúða í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og þá benda tölur til að kaupkeðjur séu oftar að rofna en einnig fjölgunar íbúða sem teknar eru af sölu án þess að seljast. 18.1.2024 07:18
Á þriðja tug látin eftir sprengingu í flugeldaverksmiðju Tuttugu og þrír hið minnsta eru látnir eftir að sprenging varð í flugeldaverksmiðju í Taílandi. 17.1.2024 14:48
Ásdís og Snorri nýir forstöðumenn hjá Icelandair Icelandair hefur ráðið þau Ásdísi Sveinsdóttur og Snorra Tómasson í störf forstöðumanna á Tekju-, þjónustu- og markaðssviði félagsins. 17.1.2024 10:40
Play flýgur til Króatíu Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til strandborgarinnar Split í Króatíu. Fyrsta flug Play til Split verður 28. maí en til stendur að fljúga þangað einu sinni í viku á þriðjudögum yfir sumarmánuðina. 17.1.2024 10:06
Hulda til Klappa Hulda Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Klöppum grænum lausnum. 17.1.2024 09:01
Gefur óvænt út bók á fjórða degi á konungsstól Á fjórða degi sínum sem Danakonungur hefur Friðrik tíundi óvænt gefið út bók þar sem hann deilir með sér hugleiðingum um líf sitt og tilveru auk þess að líta í baksýnisspegilinn. 17.1.2024 08:43
Konan fannst heil á húfi Eldri kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi. 17.1.2024 07:23
Fer að snjóa vestast og frost á landinu að tólf stigum Veðurstofan spáir hægt minnkandi norðanátt í dag, en síðdegis verður þó enn strekkingsvindur suðaustan- og austantil á landinu. 17.1.2024 07:21
Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16.1.2024 11:57
Birta nýr framkvæmdastjóri hjá Arctic Adventures Birta Ísólfsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu framkvæmdastjóra sölu-, markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Arctic Adventures. Hún hefur þegar hafið störf og tekið sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 16.1.2024 10:31