varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi

Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki.

Snjó­laug ráðin til Svarma

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Svarma sem leiðtogi vöruþróunar og viðskiptavinatengsla (Chief Product Officer & Client Relations Lead).

Ómar Gunnar og Örn til PwC

Ómar Gunnar Ómarsson, löggiltur endurskoðandi, og Örn Valdimarsson hagfræðingur hafa verið ráðnir til PwC. 

Fylgi Sam­fylkingar minnkar milli kannanna

Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur.

Sjá meira