Verðbólgan hækkar lítillega í átta prósent Verðbólga hefur hækkað lítillega og í nóvember mældist hún átta prósent hér á landi, sé litið til síðastliðinna tólf mánaða. 29.11.2023 14:32
Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins – Á rauðu ljósi? Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í dag og er yfirskriftin að þessu sinni Á rauðu ljósi? Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15, en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. 29.11.2023 12:15
Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. 29.11.2023 07:54
Öflug hæð stjórnar veðrinu fram á helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir austan golu eða kalda í dag og sums staðar éljum, en smá vætu í fyrstu vestanlands. Gert er ráð fyrir að hiti verði um eða undir frostmarki. 29.11.2023 07:14
Bein útsending: Nýting á jarðhita í Ölfusdal Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Títan ásamt umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu boða til blaðamannafundar í Elliðaárstöð í dag. 28.11.2023 14:07
Snjólaug ráðin til Svarma Dr. Snjólaug Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Svarma sem leiðtogi vöruþróunar og viðskiptavinatengsla (Chief Product Officer & Client Relations Lead). 28.11.2023 10:55
Ómar Gunnar og Örn til PwC Ómar Gunnar Ómarsson, löggiltur endurskoðandi, og Örn Valdimarsson hagfræðingur hafa verið ráðnir til PwC. 28.11.2023 10:41
Mögulegt tilboð ekki í þágu hagsmuna hluthafa Marel Stjórn Marel hefur hafnað óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Corporation varðandi mögulegt tilboð í öll hlutabréf í Marel. 28.11.2023 07:52
Fylgi Samfylkingar minnkar milli kannanna Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur. 28.11.2023 07:45
Rigning suðaustanlands en dálítil snjókoma víða annars staðar Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri breytilegri átt í dag með rigningu suðaustanlands og dálítilli snjókomu í öðrum landshlutum. Þó verður úrkomulítið vestanlands fram á kvöld. 28.11.2023 07:14
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent