Vísa frá kæru Hreyfils í Hopp-máli Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur vísað kæru leigubílastöðvarinnar Hreyfils á hendur Samkeppniseftirlitinu frá. Kæra Hreyfils sneri að bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins að Hreyfli sé óheimilt að banna eða hamla leigubílstjórum sem eru í þjónustu Hreyfils, að nýta sér jafnframt þjónustu annarra leigubifreiðastöðva. 20.11.2023 07:39
Hvessir í kvöld og má búast við stormi í fyrramálið Djúp lægð er nú við suðvesturhluta Grænland og mun hún nálgast Ísland smám saman í dag. Það verður því hægt vaxandi suðlæg átt á landinu fyrri parts dags og væta með köflum, en þurrt og bjart fyrir austan. 20.11.2023 07:08
Máli Jóns Páls gegn Víkingi Ólafsvík vísað frá Landsréttur hefur úrskurðað að vísa máli knattspyrnuþjálfarans Jóns Páls Pálmasonar gegn Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur frá héraðsdómi. Héraðsdómur hafði áður sýknað deildina af kröfu Jóns Páls, en hann hafði krafið félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. 17.11.2023 15:06
Anita Brá nýr forstöðumaður hjá Advania Anita Brá Ingvadóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns þjónustuupplifunar, sem er nýtt svið innan Advania. 17.11.2023 12:41
Spá því að stýrivextir haldist óbreyttir Hagfræðideild Landsbankans spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum á vaxtaákvörðunardegi næstkomandi miðvikudag. Stýrivextir eru nú 9,25 prósent, en peningastefnunefnd ákvað síðast að halda vöxtunum óbreyttum. 17.11.2023 08:28
Víða bjart norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en nokkru hvassara sunnantil. 17.11.2023 07:16
Bein útsending: Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu Haldið er upp á dag íslenskrar tungu í 28. sinn í dag. Í Eddu, húsi íslenskunnar, fer fram sérstök hátíðardagskrá klukkan 16. 16.11.2023 15:32
Atli, Sólrún og Tinna ráðin til Motus Innheimtufyrirtækið Motus hefur ráðið til starfa þau Atla Hjaltested, Sólrúnu Dröfn Björnsdóttur og Tinnu Björk Bryde. Atli er nýr viðskiptastjóri, Sólrún er nýr vörustjóri innheimtu og Tinna nýr viðskiptaþróunarstjóri. 16.11.2023 13:55
Kaldalón mætt á aðalmarkað Nasdaq Iceland Viðskipti með hlutabréf í fasteignafélaginu Kaldalóni hófust á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í morgun. Síðustu ár hefur síðustu ár verið á First North vaxtamarkaðnum. 16.11.2023 12:51
Ráðinn framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Varðar Einar Sigursteinn Bergþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri vátryggingasviðs hjá Verði tryggingum. Einar mun hefja störf 1. janúar næstkomandi og mun taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 16.11.2023 11:57
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent