Ölvaður ökumaður ók á ljósastaur Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að tilkynnt var um að bíl hafði verið ekið á ljósastaur í hverfi 103 í Reykjavík. Þegar að var komið var bíllinn var ofan á ljósastaurnum og ökumaðurinn enn í ökumannssætinu. 13.11.2023 07:28
Austlægar áttir næstu daga Suður af landinu er nú víðáttumikil lægð sem mun halda að okkur austlægum áttum næstu daga. Yfirleitt má reikna með fimm til þrettán metrum á sekúndu en öllu hvassara með suðurströndinni. 13.11.2023 07:06
Spænskur stjórnmálamaður af hægri vængnum skotinn í andlitið Spænski stjórnmálamaðurinn Alejo Vidal-Quadras, sem átti um árabil sæti á Evrópuþinginu og er einn af upphafsmönnum hægriöfgaflokksins Vox, var skotinn í andlitið á götu úti í höfuðborginni Madríd fyrr í dag. 9.11.2023 14:22
Vill láta breyta nafni hluta Hátúns Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, vill að nafni hluta götunnar Hátúns í Reykjavík verði breytt og hann nefndur í höfuðið á einum af stofnenda Öryrkjabandalagsins. Vill borgarfulltrúinn að norður-suður hluti götunnar verði þannig nefndur Ólafartún í höfuðið á Ólöfu Ríkarðsdóttur. 9.11.2023 13:13
Bein útsending: Tjaldað til einnar nætur? – opið málþing Velferðarvaktar Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. 9.11.2023 12:30
Ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum. Hún tekur við starfinu af Andra Heiðari Kristinssyni sem bættist nýverið í eigendahóp Frumtaks Ventures. 9.11.2023 11:02
Minnisvarði um Fiskidaginn mikla verði afhjúpaður á næsta ári Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar vill láta reisa minnisvarða um bæjarhátíðina Fiskidaginn mikla sem afhjúpaður yrði á næsta ári. Greint var frá því um síðustu helgi að ákveðið hefði verið að hátíðin hefði nú verið haldin í síðasta sinn. 9.11.2023 08:37
Líkur á áframhaldandi moldroki suðvestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi norðaustanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu í morgunsárið en fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld. Búast má við dálítilli rigningu eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart að mestu. 9.11.2023 07:17
Kemur í stað vegakafla sem talinn hefur verið einn sá hættulegasti Nýr Þverárfjallsvegur, nýr kafli á Skagastrandarvegi og ný tvíbreið brú yfir Laxá í Refasveit voru vígð á mánudaginn. Heildarvegalengd vegakaflanna og brúarinnar er tæpir tólf kílómetrar, en vegakaflinn hefur lengi verið talinn einn sá hættulegasti á landinu. 8.11.2023 07:46
Seljaskóli og Landakotsskóli áfram í Skrekk Atriði Seljaskóla og Landakotsskóla komust áfram í úrslit á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 8.11.2023 07:25
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent