Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Það er suðvestanátt á landinu, hvasst norðantil fram eftir morgni en lægir síðan. Næsta lægð nálgast úr suðri í kvöld með vaxandi austanátt og rigningu, fyrst sunnanlands. 6.11.2024 06:50
Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Atriði Árbæjarskóla og Laugalækjarskóla komust áfram í úrslit á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 6.11.2024 06:02
Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Linda Kolbrún Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra háttsemiseftirlits Seðlabanka Íslands. Starfið var var auglýst laust til umsóknar í lok september síðastliðinn. 5.11.2024 15:41
Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir fundi með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum sem fara síðar í mánuðinum á Grand hótel í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 5.11.2024 14:31
Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Umhverfisþing verður haldið í þrettánda sinn í Kaldalóni í Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. 5.11.2024 12:31
Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Dómstóll í Malmö í Svíþjóð hefur dæmt dansk-sænska hægriöfgamanninn Rasmus Paludan í fangelsi fyrir hatursorðræðu og fyrir að hafa kynt undir kynþáttahatur með því að hafa í tvígang brennt Kóraninn í Malmö fyrir um tveimur árum. 5.11.2024 10:36
Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marel í fiskiðnaði. 5.11.2024 09:23
Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Daði Jóhannesson og Hrefna Haraldsdóttir hafa verið ráðin nýir deildarstjórar hjá Veitum. 5.11.2024 09:06
Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og verður um 550 milljónum króna deilt milli alls 27 fjölmiðla. Árvakur og Sýn hljóta hæstu styrkina, um 124 milljónir króna hvor. 5.11.2024 07:44
Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Veðurstofan gerir ráð fyrir hlýrri sunnanátt á landinu í dag þar sem verði fremur hvasst og rigning eða súld en að mestu þurrt á Norður- og Norðausturlandi. 5.11.2024 07:02