52 misstu vinnuna í tveimur hópuppsögnum í ágúst Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum ágústmánuði þar sem 52 starfsmönnum var sagt upp störfum. 5.9.2023 08:26
Von á allhvössum vindi norðanvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan- og suðvestanátt á landinu í dag, yfirleitt golu, kalda eða stinningskalda, en að á norðvestanverðu landinu séu líkur á allhvössum eða hvössum vindstrengjum. 5.9.2023 07:23
Ragnar Sigurður til Viðskiptaráðs Ragnar Sigurður Kristjánsson hefur verið ráðinn sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. 4.9.2023 11:24
Lést eftir að hafa fallið fram af klettum á Vopnafirði Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa fallið fram af klettum við smábátahöfnina á Vopnafirði í nótt. 4.9.2023 11:14
Bein útsending: Farsældarþing 2023 Farsældarþing fer fram í dag þar sem fagfólki, þjónustuveitendum, stjórnvöldum, börnum og aðstandendum er ætlað að eiga víðtækt samtal um farsæld barna. 4.9.2023 08:31
Veður fer batnandi eftir óveður helgarinnar Veður fer batnandi í dag eftir að mikið hvassviðri og skúrahryðjur herjuðu á landsmenn um liðna helgi. Spáð er suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu og að það dragi smám saman úr skúrunum þannig að lítið sem ekkert eftir af þeim seinnipartinn. 4.9.2023 07:17
Ísfirðingar útvega lóð undir lendingarstað fyrir geimverur Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu nefndar um stofnun lóðar undir listaverkið Lendingarstað fyrir geimskip á Seljalandsdal fyrir ofan bæinn. 3.9.2023 08:00
Ingveldur nýr rekstrarstjóri Dineout Ingveldur Kristjánsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Dineout. 1.9.2023 10:43
Ráðinn verkefnastjóri samfélags- og umhverfismála hjá Hagkaup Bjarni Heiðar Halldórsson hefur verið ráðinn í stöðu verkefnastjóra samfélags-og umhverfismála hjá Hagkaup. Hann hefur nú þegar hafið störf. 1.9.2023 09:56
Bein útsending: Hringrás í byggingariðnaði Fjöldi styrkhafa Asks - mannvirkjarannsóknasjóðs munu kynna verkefni sín á CIRCON ráðstefnu sem haldin er í tengslum við Iðnaðarsýninguna í í Laugardalshöll sem stendur yfir þessa dagana. 1.9.2023 09:01