Seiðskrattinn og elddrottningin heimsækja Árbæjarsafn á Hrekkjavöku Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2023 11:19 Þau allra hugrökkustu sem heimsækja safnið geta bankað upp á draugaleg hús sem hafa logandi lukt og krafið framliðna íbúa þeirra um grikk eða gott. Roman Gerasymenko Hrekkjavaka verður að vanda haldin hátíðleg á Árbæjarsafni í Reykjavík í kvöld þar sem seiðskrattinn ógurlegi og elddrottningin munu meðal annars sýna listir sínar. Sérstök hrekkjavökudagskrá hefur um árabil verið haldin á safninu og fer hún að þessu fram milli klukkan 17:30 og 20. Safnið verður sveipað dulúðugum blæ; húsin hryllileg og í rökkrinu má sjá bregða fyrir svipum fortíðar, svo sem draugum og afturgöngum. Í tilkynningu segir að þau allra hugrökkustu sem heimsæki safnið geti bankað upp á draugaleg hús sem hafi logandi lukt og krafið framliðna íbúa þeirra um grikk eða gott. Meðal atriða má nefna seiðskrattann ógurlega og hina stórkostlegu elddrottningu sem sýnir listir sínar. Safnamenn benda á að börn tólf ára og yngri verði að koma í fylgd með fullorðnum og þá séu viðkvæmar sálir einnig hvattar til að hafa með sér fylgdarmann til halds og trausts. Sömuleiðis er bent á að Hrekkjavaka Árbæjarsafns hentar henti ekki börnum á leikskólaaldri. Aðgangur er ókeypis fyrir börn að 17 ára aldri, öryrkja og menningarkortshafa, aðrir gestir greiða 2.220 krónur, en hægt er að nálgast miða á tix.is. Hrekkjavaka Söfn Reykjavík Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Sérstök hrekkjavökudagskrá hefur um árabil verið haldin á safninu og fer hún að þessu fram milli klukkan 17:30 og 20. Safnið verður sveipað dulúðugum blæ; húsin hryllileg og í rökkrinu má sjá bregða fyrir svipum fortíðar, svo sem draugum og afturgöngum. Í tilkynningu segir að þau allra hugrökkustu sem heimsæki safnið geti bankað upp á draugaleg hús sem hafi logandi lukt og krafið framliðna íbúa þeirra um grikk eða gott. Meðal atriða má nefna seiðskrattann ógurlega og hina stórkostlegu elddrottningu sem sýnir listir sínar. Safnamenn benda á að börn tólf ára og yngri verði að koma í fylgd með fullorðnum og þá séu viðkvæmar sálir einnig hvattar til að hafa með sér fylgdarmann til halds og trausts. Sömuleiðis er bent á að Hrekkjavaka Árbæjarsafns hentar henti ekki börnum á leikskólaaldri. Aðgangur er ókeypis fyrir börn að 17 ára aldri, öryrkja og menningarkortshafa, aðrir gestir greiða 2.220 krónur, en hægt er að nálgast miða á tix.is.
Hrekkjavaka Söfn Reykjavík Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira