Lucy Letby sakfelld fyrir að hafa banað sjö ungbörnum Dómstóll í Manchester í Bretlandi hefur sakfellt hjúkrunarfræðinginn Lucy Letby fyrir að hafa banað sjö ungbörnum – fimm drengjum og tveimur stúlkum – og gert tilraun til að bana sex til viðbótar. 18.8.2023 12:48
Spá sömuleiðis enn einni stýrivaxtahækkuninni í næstu viku Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka stýrivexti sína á næsta vaxtaákvörðunardegi, á miðvikudaginn í næstu viku. 18.8.2023 12:25
Benedikt ráðinn nýr íþróttastjóri Mjölnis Benedikt Karlsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri Mjölnis og tekur hann við starfinu af Böðvari Tandra Reynissyni og Gyðu Erlingsdóttur sem hafa sinnt stöðu íþróttastjóra Mjölnis undanfarin ár. 18.8.2023 11:21
Ráðinn fjárfestingarstjóri hjá VEX Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn til sjóðstýringarfélagisins VEX þar sem hann mun starfa sem fjárfestingarstjóri í framtaksfjárfestingum. 18.8.2023 10:29
Víðáttumikil lægð veldur allhvössum vindi syðst á landinu Víðáttumikil lægð langt suður í hafi veldur austlægum vindi á landinu, sums staðar allhvössum og hviðóttum syðst fram á morgundag. 18.8.2023 07:17
Sölubann sett á til bjargar grágæsarstofninum Óheimilt er nú að bjóða til sölu eða selja grágæs og afurðir hennar og sömuleiðis að flytja hana út. 17.8.2023 14:35
Isavia krefst þess að um þrjú þúsund tré verði felld í Öskjuhlíð Innanlandssvið Isavia hefur krafist þess að 2.900 tré í Öskjuhlíð verði felld tafarlaust og til vara 1.200 hæstu trén. Erindi þessa efnis hafi verið lagt fyrir borgarráð í dag og hafi verið samstaða um þá málsmeðferð að beiðnin færi til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar. 17.8.2023 13:21
Loka hluta lengstu lestarganga heims í marga mánuði eftir slys Loka þarf Gotthard-járnbrautagöngunum í Ölpunum, þeim lengstu í heimi, í nokkra mánuði eftir að sextán vagnar vöruflutningalestar fóru út af sporinu þannig að átta kílómetra kafli teinanna skemmdust inni í göngunum. 17.8.2023 08:18
Úrkomusvæðin fjarlægjast, gestum Menningarnætur til gleði Spáð er suðvestanátt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu, með rigningu og súld, einkum vestanlands. Það verður þó þurrt að kalla norðaustantil og styttir víða upp suðvestanlands í kvöld. 17.8.2023 07:26
Birgitta Líf og Enok eiga von á barni Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson eiga von á barni. 16.8.2023 12:11