Spotify segir upp hlaðvarpssamningnum við Harry og Meghan Spotify hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við hertogann og hertogaynjuna af Sussex, Harry og Meghan. Síðustu misserin hefur parið framleitt hlaðvarpið Archetypes fyrir streymisveituna. 16.6.2023 07:50
Hiti að 24 stigum og hlýjast norðan- og austantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, þremur til átta metrum á sekúndu, og skýjuðu með köflum. Það verður lengst af þurrt um landið vestanvert en bjart að mestu austantil en stöku skúrir þar eftir hádegi. 16.6.2023 07:22
Fjórar sænskar borgir bítast um að fá að halda Eurovision Frestur sænska ríkissjónvarpsins til að sækja um að fá að halda Eurovision í maí á næsta ári rann út á mánudaginn. Yfirvöld í fjórum sænskum borgum sendu inn umsóknir um að fá að halda keppnina. 15.6.2023 14:40
Jón Gunnar skipaður skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Jón Gunnar Vilhelmsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu stjórnunar og umbóta hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 15.6.2023 13:58
Kona látin eftir árás við Neuschwanstein-kastala Kona er látin og önnur særð eftir árás manns nærri Neuschwanstein-kastala í suðurhluta Þýskalands, einum vinsælasta ferðamannastað landsins. 15.6.2023 13:25
Brim semur um 33 milljarða lán Útgerðarfélagið Brim hf. hefur undirritað samning um 33 milljarða króna sambankalán til að endurfjármagna eldra lán. 15.6.2023 12:17
Lukas tekur við af Agli sem hættir eftir 27 ára starf hjá Össuri Egill Jónsson, framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Össurar hf., hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu í lok árs, þar sem hann hyggst fara á eftirlaun. 15.6.2023 12:08
Segist ekki vera á leiðinni til NATO og vill Stoltenberg áfram Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segist ekki vera við það að taka við embætti framkvæmdastjóra NATO. Hún segir það vera „góða lausn“ að Jens Stoltenberg verði beðinn um framlengja stjórnartíð sína um eitt ár. 15.6.2023 11:48
Marta Guðrún nýr framkvæmdastjóri hjá ORF Líftækni Marta Guðrún Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækjaþróunar hjá ORF Líftækni og mun hún koma inn í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. 15.6.2023 09:03
Ástralir stöðva byggingu á nýju sendiráði Rússa Ástralska þingið hefur samþykkt lagafrumvarp sem felur í sér að framkvæmdir á nýju sendiráði Rússa í grennd við þinghúsið í áströlsku höfuðborginni Canberra séu stöðvaðar. Er þar vísað til öryggissjónarmiða. 15.6.2023 07:58