Erna ráðin markaðsstjóri Terra Erna Björk Häsler hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Terra umhverfisþjónustu og hefur þegar hafið störf. 27.4.2023 10:26
Grunuð um að bana tólf vinum sínum með blásýru Lögregla í Taílandi hefur handtekið konu sem grunuð er um að hafa banað tólf vinum sínum og kunningjum með því að eitra fyrir þeim með blásýru. 27.4.2023 10:08
Hrein ný íbúðalán ekki verið minni síðan 2016 Hrein ný íbúðalán námu 6,8 milljörðum króna í febrúarmánuði og hafa þau ekki verið minni síðan í mars 2016. Þetta endurspeglar minnkandi veltu á fasteignamarkaði. 27.4.2023 07:28
Íbúar á suðvesturhorninu vakna upp við hvíta jörð Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á suðvesturhorni landsins hafa vaknað upp við hvíta jörð í morgun. Hressilega snjóaði á sunnanverðu og suðvestanverðu landinu í gærkvöldi og í nótt. 27.4.2023 07:08
Bein útsending: Eru íþróttir fyrir alla? ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Eru íþróttir fyrir alla? sem hefst á Reykjavík Hilton Nordica klukkan 13 í dag. 26.4.2023 12:31
Anna Signý ráðin framkvæmdastjóri Kolibri Anna Signý Guðbjörnsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Kolibri. Hún er einn af eigendum fyrirtækisins og hefur setið í stjórn þess. 26.4.2023 09:03
Leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar og fara í samvinnu við Þjóðskjalasafn um að taka við safnkostinum. Ákvörðunin er tekin fáeinum vikum eftir að borgarstjórn Reykjavíkur ákvað að leggja niður Borgarskjalasafn. 26.4.2023 07:31
Áfram svalt í veðri og víða næturfrost Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði áfram svalt í veðri og víða næturfrost. Lengst af verður norðlæg vindátt og milda loftið mun halda sig langt suður í hafi næstu daga hið minnsta. 26.4.2023 07:10
Harry Belafonte er látinn Jamaísk-bandaríski söngvarinn og leikarinn Harry Belafonte er látinn, 96 ára að aldri. 25.4.2023 13:52
Bein útsending: Nefndarmenn ræða loftslagsmarkmið Íslands Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis heldur í dag opinn fund um loftslagsmarkmið Íslands. Meðal gesta verða Sigurður Hannesson og Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðarins, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum. 25.4.2023 08:31