Mikill meirihluti telur kjör öryrkja vera slæm Mikill meirihluti Íslendinga telur kjör öryrkja ýmis frekar eða mjög slæm og segir brýnt að bæta þau. 23.3.2023 09:46
Bein útsending: Grænir styrkir 2023 Festa- miðstöð um sjálfbærni stendur í dag fyrir viðburði í samstarfi við Grænvang, Rannís, Orkustofnun og umhverfisráðuneytið í dag þar sem kynnt verður fyrir íslensku atvinnulífi þau tækifæri sem standi til boða þegar kemur að grænum styrkjum - það er styrkjum snúa að umhverfis, loftslags- og orkumálum. 23.3.2023 08:02
Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23.3.2023 07:51
Sólríkt sunnantil en él og frost norðan- og austanlands Dregið hefur úr þeim hvassa vindi sem verið hefur viðloðandi síðustu daga. Þó hefur ekki lægt alveg, því í dag er útlit fyrir norðaustan kalda eða strekking á landinu. Taka má fram að stór hluti höfuðborgarsvæðisins er í skjóli í þessari vindátt. 23.3.2023 07:16
Segja Ójón afbökun á Jóni og segja nei Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að nafnið Ójón verði samþykkt og fært í mannanafnaskrá. 22.3.2023 13:13
Bein útsending: Satt og logið um öryrkja ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Satt og logið um öryrkja á Grand hótel milli klukkan 13 og 16 í dag. 22.3.2023 12:31
Bein útsending: Alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi Örar breytingar á alþjóðavettvangi hafa í för með sér að stjórnvöld þurfa að takast á við samfélagslegar og alþjóðlegar áskoranir á sviði þjóðaröryggis með nýjum áherslum. Hvernig getum við nýtt alþjóðasamstarf til að tryggja öryggi þjóðar á breyttum tímum? 22.3.2023 12:31
Þyrlan kölluð út vegna ferðamanns sem féll við Glym Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi eftir að tilkynning barst um að maður hafi fallið og slasast nærri fossinum Glym í Hvalfirði um klukkan 10:30 í morgun. 22.3.2023 11:52
Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir skotmanninum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti af skoti inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur sunudagskvöldið 12. mars síðastliðinn. 22.3.2023 10:48
Átti „óformlegt samtal“ við Kára um hugvíkkandi efni og fanga Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir að í tengslum við umræðu um hugvíkkandi efni sé rétt að skoða allar hugmyndir og nýjungar sem varði bætta meðferð og þjónustu við fanga sem margir glími við margháttaðan geðrænan vanda. 22.3.2023 10:30