Bein útsending: Alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2023 12:31 Ráðstefnan hefst klukkan 13 og stendur til 16. AMS Örar breytingar á alþjóðavettvangi hafa í för með sér að stjórnvöld þurfa að takast á við samfélagslegar og alþjóðlegar áskoranir á sviði þjóðaröryggis með nýjum áherslum. Hvernig getum við nýtt alþjóðasamstarf til að tryggja öryggi þjóðar á breyttum tímum? Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði