Felur fjórum að vinna greinargerðir um ákveðna kafla stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið fjórum sérfræðingum – þeim Þórði Bogasyni, Hafsteini Þór Haukssyni, Róberti Spanó og Valgerði Sólnes – að taka saman greinargerðir um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi. 6.1.2023 13:07
Einn látinn eftir að byggingakrani féll á verslunarmiðstöð í Noregi Starfsmaður verslunar er látinn eftir að sextíu metra hár byggingakrani féll á verslunarmiðstöð í Melhus í Þrándalögum í Noregi í morgun. 6.1.2023 10:42
Þrjár þrettándabrennur á höfuðborgarsvæðinu Tvær þrettándabrennur verða haldnar í Reykjavík í dag í tilefni af þrettándanum í dag. Brenna verður einnig í Mosfellsbæ og þá verður sérstök Þrettándagleði í Hafnarfirði. 6.1.2023 09:13
Fluttu um 3,7 milljónir farþega á nýliðnu ári Flugfélagið Icelandair flutti 3,7 milljónir farþega á nýliðnu ári, eða um 150 prósent fleiri en árið 2021. Flugframboð félagsins jókst jafnt og þétt á árinu og var það um 91 prósent af framboði ársins 2019 í desember. 6.1.2023 08:40
Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. 6.1.2023 07:37
Hvassast á Vestfjörðum og frost að tólf stigum á landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víðast hvar verður vindur á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu og þá hvassast á Vestfjörðum. 6.1.2023 07:11
Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. 5.1.2023 14:00
Umferð á Hafnarfjarðarvegi beint um hjáleið í næstu viku Hafnarfjarðarvegi verður lokað á kafla við Kópavogsgjá öll kvöld og nætur á virkum dögum í næstu viku vegna framkvæmda. 5.1.2023 13:47
Segir að Karl Filippus hefði með réttu átt að erfa krúnuna en ekki Viktoría Ný ummæli Karls Gústafs Svíakonungs sem hann lætur falla í heimildarmynd hafa vakið mikið umtal í Svíþjóð. Þar ítrekar konungurinn þá skoðun sína sem hann lét fyrst falla fyrir um fjörutíu árum síðan að í hans huga ætti sonurinn, Karl Filippus, með réttu átt að erfa krúnuna að honum gengnum. Ekki Viktoría, elsta dóttir hans. 5.1.2023 13:02
Fyrstu rannsóknir benda til að efnið hafi verið hættulaust Fyrstu niðurstöður greiningar Háskóla Íslands á innihaldi sendingarinnar sem var fjarlægð úr bandaríska sendiráðinu í gær sýna fram á að innihaldið sé hættulaust. 5.1.2023 12:20